Orð dagsins í dag

Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist.  Sálm. 37:3-4  Stórkostlegt.

Orð dagsins í dag

Jesús sagði: ,,Ég er upprisan og lífið. Sá, sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver,sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?"  Jóh. 11:25-26. Já ég trúi því. Dásamlegt.

Orð dagsins í dag

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum till hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.  1. Jóh. 5:14 Dásamlegt.

Orð dagsins í dag

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes 6:10 Stórkostlegt.

Orð dagsins í dag

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.  Fil. 4:4 .Frábært.

Orð dagsins í dag

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar.  Róm. 9:33 Dásamleft.

Orð dagsins í dag

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.  Sálm. 73:25-26 Stórkostlegt. Kv.Smile

Orð dagsins í dag

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni."  Mark. 16:15 Frábært.Smile InLove Grin Smile

Orð dagsins í dag

Jesús sagði: ,,Biðji, og yður mun gefast, og þér munið finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða."  Matt. 7:7 Dásamlegt. Kv.

Orð dagsins í dag

Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnasðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, sem trúir.  Róm.1:16 Hugsa sér að trúa og hafa hann með sér, þá er maður aldrei einn. Kv.InLove

Næsta síða »

Um bloggið

kóngur

Höfundur

Ingibjörg H. Bjarnadóttir
Ingibjörg H. Bjarnadóttir
Er amma á bessta aldri.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...t_af_winter
  • ...rosarvondur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband